Það var árið 1996 sem samstarf varð á milli Hólaskóla og FT . Þetta samstarf var strax mjög mikilvægt fyrir báða aðila. Hólaskóli þurfti að styrkja starfsvettvang sinn, og FT þurfti að færa menntamálin í farveg sem alls ekki var á færi svo lítils og veikburða félags sem FT var þá.

Nú er utanskólaprófum að ljúka, og þau síðustu á að vera lokið fyrir ársbyrjun 2007.

Hérna fyrir neðan finnur þú upplýsingar um prófstig og námið á Hólum.

 

 

 

Innskráning

Heimasíður félagsmanna

Vantar þig kennslu, þjálfun eða faglegar leiðbeiningar?
Smelltu hér til að fá upplýsingar um félagsmenn FT í þinni heimabyggð

RSS fréttir frá LM

September 26 2021

RSS fréttir frá LH

September 26 2021