Verðlaunin eru veitt þeim nemanda sem þykir sýna besta ásetu og stjórnun á hesti sínum. Verðlauni eru veitt nemanda á 1 ári Hólaskóla.
Þau sem hlotið hafa ásetuverðlaun FT við Hólaskóla:
Félag tamningamanna afhendi í fyrsta sinn vorið 2003 viðurkenningu til þess er stóð sig best og útskrifaðist með hæstu einkunn sem tamningamaður. Verðlaunin eru veitt nemanda á 2. ári við Hólaskóla. Viðurkenningin er glæsilegur farandbikar sem geymdur er í Hólaskóla.
2003 Friðrik Sigurðsson
2004 Artemisia Constance Bertus
2005 Eir Kvernestuen
2006 Þórdís Erla Gunnarsdóttir
2007 Heiðrún Eymundsdóttir
2008 Sören Madsen
2009 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Vantar þig kennslu, þjálfun eða faglegar leiðbeiningar?
Smelltu hér til að fá upplýsingar um félagsmenn FT í þinni heimabyggð