Aðalmarkmið Félags Tamningarmanna er að stuðla að réttri og góðri tamningu og meðferð íslenska hestsins sem og að stuðla að bættum hag félagsmanna sinna.
Vantar þig kennslu, þjálfun eða faglegar leiðbeiningar?
Smelltu hér til að fá upplýsingar um félagsmenn FT í þinni heimabyggð