Fréttir

Sérstakar þakkir til fráfarandi formanns, Súsönnu Sand

Stjórn Félags Tamningamanna vill færa Súsönnu sérstakar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu félagsins og allt það góða sem hún hefur lagt til í sinni formanns tíð. Súsanna hefur verið formaður Félags Tamningamanna síðastliðin átta ár, frá 2013 fram til ársins 2021. Súsanna, sem býr yfir einstaklega jákvæðu viðhorfi, hefur brennandi áhuga á íslenska

Lesa meira »

Stjórn Félags Tamningamanna 2022

Á síðasta aðalfundi Félags Tamningamanna, sem haldinn var í lok árs 2021, var kjörinn nýr formaður og annar stjórnarmaður. Sylvía Sigurbjörnsdóttir var kjörin sem nýr formaður Félags Tamningamanna og tók við af Súsönnu Sand Ólafsdóttur. Þórarinn Eymundsson var jafnframt kjörinn stjórnarmaður en meðlimir stjórnar eru kjörnir til tveggja ára í senn og héldu því aðrir

Lesa meira »

Umsögn FT um breytingu á lögum um dýravelferð

Nú á dögunum var hægt að senda inn umsögn til alþingis um frumvarp sem krafðist banns við blóðhryssuhaldi.Stjórn Félags tamningamanna sendi inn umsögn fyrir hönd félagsins og í henni mælti stjórn félagsins eindregið með samþykki þessa frumvarps.Hér eftirfarandi má lesa umsögnina í heild sinni.Einnig hefur stjórn FT sent inn athugasemd við starfsleyfistillögu Ísteka þar sem

Lesa meira »

Aðalfundur FT þann 9. des 2021

Aðalfundur Félags Tamningamanna verður haldinn þann 09.12.2021, kl. 19:30 á Zoom. Hlekkur verður sendur út á Facebook-hópinn „Endurmenntun FT“, en þeir félagar sem ekki eru á Facebook geta haft samband í tölvupósti á tölvupóstfangið ft@tamningamenn.is og fengið leiðbeiningar. Dagskrá fundarins: Setning. Kjör fundarstjóra og ritara. Kjör starfsnefnda fyrir fundinn. Skýrsla stjórnar og deilda. Lagðir fram

Lesa meira »

Opið bréf til MAST – Áskorun

22.11.2021 Stjórn Félag Tamningamanna skorar á MAST að bæta eftirlit og reglugerð í kringum blóðtökur úr fylfullum hryssum á Íslandi.Á myndbandi sem nýlega var birt á netinu kemur fram óásættanleg framkoma og meðhöndlun á hryssum við framkvæmd blóðtöku, sem er í raun ónauðsynleg aðgerð sem framkvæmd er í gróðaskyni. Á myndbandinu er gengið harkalega í

Lesa meira »

Aðalfundur FT rafrænn í ár

Kæru félagar, Vegna ástandsins í þjóðfélaginu hefur stjórnin ákveðið að aðalfundurinn verði haldinn rafrænn á Zoom, eins og í fyrra. Aðgangurinn að fundinum verður auglýstur á Facebook-síðu Félags Tamningamanna með heitið “Endurmenntun FT”, sem einungis skuldlausir félagar hafa aðgang að. Þeir félagar sem ekki eru á Facebook geta haft samband í tölvupósti á tölvupóstfangið ft@tamningamenn.is

Lesa meira »