Umsögn FT um breytingu á lögum um dýravelferð

Nú á dögunum var hægt að senda inn umsögn til alþingis um frumvarp sem krafðist banns við blóðhryssuhaldi.Stjórn Félags tamningamanna sendi inn umsögn fyrir hönd félagsins og í henni mælti stjórn félagsins eindregið með samþykki þessa frumvarps.Hér eftirfarandi má lesa umsögnina í heild sinni.Einnig hefur stjórn FT sent inn athugasemd við starfsleyfistillögu Ísteka þar sem FT fór fram á það við Umhverfisstofnun að þetta starfsleyfi yrði ekki veitt.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *