Fréttir

Aðalfundur FT þann 9. des 2021

Aðalfundur Félags Tamningamanna verður haldinn þann 09.12.2021, kl. 19:30 á Zoom. Hlekkur verður sendur út á Facebook-hópinn „Endurmenntun FT“, en þeir félagar sem ekki eru á Facebook geta haft samband í tölvupósti á tölvupóstfangið [email protected] og fengið leiðbeiningar. Dagskrá fundarins: Setning. Kjör fundarstjóra og ritara. Kjör starfsnefnda fyrir fundinn. Skýrsla stjórnar og deilda. Lagðir fram …

Aðalfundur FT þann 9. des 2021 Lesa meira »

Opið bréf til MAST – Áskorun

22.11.2021 Stjórn Félag Tamningamanna skorar á MAST að bæta eftirlit og reglugerð í kringum blóðtökur úr fylfullum hryssum á Íslandi.Á myndbandi sem nýlega var birt á netinu kemur fram óásættanleg framkoma og meðhöndlun á hryssum við framkvæmd blóðtöku, sem er í raun ónauðsynleg aðgerð sem framkvæmd er í gróðaskyni. Á myndbandinu er gengið harkalega í …

Opið bréf til MAST – Áskorun Lesa meira »

Aðalfundur FT rafrænn í ár

Kæru félagar, Vegna ástandsins í þjóðfélaginu hefur stjórnin ákveðið að aðalfundurinn verði haldinn rafrænn á Zoom, eins og í fyrra. Aðgangurinn að fundinum verður auglýstur á Facebook-síðu Félags Tamningamanna með heitið “Endurmenntun FT”, sem einungis skuldlausir félagar hafa aðgang að. Þeir félagar sem ekki eru á Facebook geta haft samband í tölvupósti á tölvupóstfangið [email protected]

Aðalfundur FT rafrænn í ár Lesa meira »

Scroll to Top