Aðalfundur FT rafrænn í ár

Kæru félagar, Vegna ástandsins í þjóðfélaginu hefur stjórnin ákveðið að aðalfundurinn verði haldinn rafrænn á Zoom, eins og í fyrra. Aðgangurinn að fundinum verður auglýstur á Facebook-síðu Félags Tamningamanna með heitið “Endurmenntun FT”, sem einungis skuldlausir félagar hafa aðgang að. Þeir félagar sem ekki eru á Facebook geta haft samband í tölvupósti á tölvupóstfangið ft@tamningamenn.is …

Aðalfundur FT rafrænn í ár Lesa meira »