Sérstakar þakkir til fráfarandi formanns, Súsönnu Sand
Stjórn Félags Tamningamanna vill færa Súsönnu sérstakar þakkir fyrir sitt óeigingjarna starf í þágu félagsins og allt það góða sem hún hefur lagt til í sinni formanns tíð. Súsanna hefur verið formaður Félags Tamningamanna síðastliðin átta ár, frá 2013 fram til ársins 2021. Súsanna, sem býr yfir einstaklega jákvæðu viðhorfi, hefur brennandi áhuga á íslenska …
Sérstakar þakkir til fráfarandi formanns, Súsönnu Sand Lesa meira »