FT hvetur til endurskoðunar á dagsetningu Íslandsmóts 2026
Félag Tamningamanna (FT) sendi formlegt erindi í byrjun nóvember til stjórnar LH og stjórnar Hestamannafélagsins Sörla um val á dagsetningu á Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna árið 2026, þar sem hvatt er til endurskoðunar á dagsetningu vegna þess hversu stuttu mótið er áætlað fyrir Landsmót Hestamanna 2026.Erindið má sjá hér að neðan: Félag Tamningamanna vill hvetja …
FT hvetur til endurskoðunar á dagsetningu Íslandsmóts 2026 Lesa meira »









